Íslenskar gæsalappir með AutoHotKey

Áhugafólki um rétta greinamerkjasetningu hefur lengi verið gert erfitt fyrir að skrifa íslenskar gæsalappir á lyklaborð hefðbundinna tölva með Windows. Þegar stórt lyklaborð með sérstöku talnaborði er notað er hægt að stimpla AltGr-kóðana (0132 og 0147), en þegar notuð er fartölva sem ekki er með talnaborð, flækist málið. Eftir nokkra rannsóknavinnu hef ég komist að því… Continue reading Íslenskar gæsalappir með AutoHotKey