Category: Heilsuhagfræði
-
Sænska sagan af Soliris
Til er lyf sem heitir ekúlísúmab (eculizumab, selt undir vörumerkinu Soliris). Á Íslandi var Soliris fyrst synjað um greiðsluþátttöku vegna of hás kostnaðar. Lyfið var síðar keypt beint af Landspítalanum og fjármagnað af öðrum fjárlaglið en þeim sem ætlaður er til lyfjakaupa. Fram hefur komið að lyfjameðferð kostar rúmlega 100 milljónir per sjúkling en nákvæmari upplýsingar liggja ekki…
-
Kvóti á lyfjakaup er ekki siðlaus
Grein birtist í Kjarnanum 9. júní 2015 Lyfjakaup hafa verið til umfjöllunar í tveimur aðskildum fréttamálum upp á síðkastið. Annað þeirra fjallar um ný lyf við lifrarbólgu C. Þau lyf sem nú eru notuð á Íslandi eru fremur léleg, bæði vegna þess lyfin lækna ekki nærri því alla og vegna þess að aukaverkanir þeirra eru…
-
Módelsmiðurinn við Mälaren
Hríseyingurinn Siguróli Teitsson starfar nú sem heilsuhagfræðingur hjá Quantify Research í Stokkhólmi, systurfyrirtæki Íslenskrar heilsuhagfræði. Ykkar einlægur lagði nokkrar spurningar fyrir kappann um dvölina í Stokkhólmi og heilsuhagfræði almennt. Siguróli las heilsuhagfræði í meistaranámi við HÍ. „Ég valdi mér mikla tölfræði sem hefur hjálpað mér talsvert, en ýmislegt af því sem ég fæst við hér…
-
Kortlagning umhverfis leyfisskyldra lyfja: skýrsla komin út
Skýrsla sem Íslensk heilsuhagfræði skrifaði fyrir Frumtök var kynnt á fundi í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í vikunni og á fundum með ráðherra heilbrigðismála annars vegar og með fulltrúum Sjúkratrygginga Íslands hins vegar. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að ný lög sem tóku gildi árið 2013, sem fjölluðu meðal annars um það hvernig ákvarðanir eru teknar um kaup…
-
Hversu dýr myndi Hafliði allur?
Í fyrirlestrum sem ég hef haldið upp á síðkastið hef ég oft brugðið upp úrklippu úr blaði Hjartaverndar frá 1997 (bls. 46), þar sem Dr. Sigurður Samúelsson fjallaði um deilur Hafliða Mássonar og Þorgils Arasonar á Alþingi árið 1120. Um deilurnar var svo upprunalega fjallað í Þorgils sögu ok Hafliða. Grein Sigurðar er skemmtileg aflestrar og…
-
Tvö nýleg viðtöl
Á sama hátt og íslenskir fjölmiðlar birta fréttir erlendra fréttamiðla um Ísland, birtir blogg ÍHH fréttir um ÍHH í öðrum miðlum. Nýverið hafa tvö viðtöl verið birt við mig. Annað viðtalið var í kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem farið var yfir meistararitgerð mína í hagfræði. Ritgerðin, sem komst í fréttirnar í sumar, er ýmsum takmörkunum…
-
Ráðstefna í heilsuhagfræði
Í vikunni er haldin í Reykjavík ráðstefna norrænna heilsuhagfræðina, Nordic health economists’ study group. Ráðstefnan er að mestu haldin í Háskóla Íslands, þar sem einnig fór fram námskeið Teódórs Joyce um hagrannsóknir. Sjálfur hef ég ekki neitt sérstakt fram að færa af mínum verkum, en hleyp inn í dagskrána til að kynna eina ritgerð auk þess að…
-
Meistari allra meina
Fyrir þá sem koma inn í heilsuhagfræði úr hagfræðiáttinni eru víða stórir helgidagar í þekkingunni á læknisfræði. Þá er mikilvægt að taka beint og horn á bola og byrja að snúa hann niður, svo snúið sé útúr vísu eftir Þórarin Eldjárn. Góð leið til að kynnast krabbameini er að lesa The emperor of all maladies eftir Siddhartha Mukherjee.…
-
KVALræði
Almennt hefur verið viðtekið í heilsufræðilegu hagkvæmnismati að reyna að leggja sem minnst gildismat í útreikninga og eftirláta lesendum og þeim sem taka ákvarðanir á grundvelli hagkvæmnismats að túlka þær út frá sínu gildismati eða viðteknu gildismati. Þetta þýðir að kostnaður og ávinningur meðferða er reiknaður út án þess að lagt sé lögfræði- eða siðferðismat…
-
Getnaðarvarnir eru ekki kostnaðarvirkar—eða sko, það fer eftir sjónarhorninu
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur verið mikið í fréttum upp á síðkasti vegna málaferla sem tengjast fyrirtækinu Hobby Lobby. Í stuttu máli fjallar málið um það hvort fyrirtæki geti af trúarlegum ástæðum neitað að láta sjúkratryggingu starfsmanna sinna niðurgreiða getnaðarvarnir.