Category: Lyfjarannsóknir
-
Sænska sagan af Soliris
Til er lyf sem heitir ekúlísúmab (eculizumab, selt undir vörumerkinu Soliris). Á Íslandi var Soliris fyrst synjað um greiðsluþátttöku vegna of hás kostnaðar. Lyfið var síðar keypt beint af Landspítalanum og fjármagnað af öðrum fjárlaglið en þeim sem ætlaður er til lyfjakaupa. Fram hefur komið að lyfjameðferð kostar rúmlega 100 milljónir per sjúkling en nákvæmari upplýsingar liggja ekki…
-
SagaMedica blekkir áfram
Ég var á læknadögum í byrjun ársins. Þar sá ég auglýsingabækling frá SagaMedica, þar sem flaggskip þess fyrirtækis, SagaPro, er meðal annars auglýst. SagaPro er, fyrir þá sem ekki þekkja, tafla unnin úr ætihvönn. Hún er seld gegn of tíðum þvaglátum sem er algengur kvilli sem gjarnan fylgir hækkandi aldri. Efst segir: SagaPro getur hjálpað…
-
Ebóluhagfræði
Ég hef lengi haldið að The Economist hefði einkaleyfi á að búa til -onomics orð (sbr. kreppanomics) en The New Yorker virðist vilja vera með í leiknum og setur nú fram Ebolanomics. Í nýrri grein eru hvatarnir á bakvið lyfjaþróun útskýrðir nokkuð vel. Þannig er til dæmis bent á að út frá sjónarhóli lyfjafyrirtækja sé…
-
Meistari allra meina
Fyrir þá sem koma inn í heilsuhagfræði úr hagfræðiáttinni eru víða stórir helgidagar í þekkingunni á læknisfræði. Þá er mikilvægt að taka beint og horn á bola og byrja að snúa hann niður, svo snúið sé útúr vísu eftir Þórarin Eldjárn. Góð leið til að kynnast krabbameini er að lesa The emperor of all maladies eftir Siddhartha Mukherjee.…