Category: Skrifblokkin
-
Rennslisvax er hættulegt bruðl
Þetta er eiginlega vandræðalega mikil stereótýpa, eins og klipptur út úr illa skrifaðri bandarískri kvikmynd frá níunda áratugnum; óbilgjarni og hrokafulli rússneski vísindamaðurinn sem talar erlendar tungur með svo miklum hreim að hann er nær óskiljanlegur. Í þessu tilviki heitir hann Leonid Kuzmin, er búsettur í Svíþjóð og hefur síðasta einn og hálfan áratuginn unnið…
-
Gott á górillið
Ég hef líklega heyrt það hjá einhverjum af sniðugu herskáu bresku trúleysingjunum—Dawkins eða Hitchens—að munurinn á eingyðistrú (til dæmis kristni) og trúleysi væri sáralítill. Báðar stefnur hafna þúsundum þeirra guða sem manneskjur dýrka og hafa dýrkað víða um heim. Í reynd skipti það sáralitlu hvort 999 eða 1000 guðum sé hafnað, trúleysi á 99,9% allra…
-
Ofurlítill skerfur til viðhalds tungunni
Nú eru nokkrir mánuðir liðnir síðan Jón Sigurðsson tók við embætti forseta Hins íslenska bókmenntafélags. Starfinn er mikilvægur því félagið er sögufrægt og hefur lyft grettistaki í viðhaldi og stuðningi við íslenska menningu í ýmsum formum í gegnum tíðina. Á vef félagsins kemur fram sú stefna að standa meðal annars vörð um íslenska tungu á…
-
Íslenskar gæsalappir með AutoHotKey
Áhugafólki um rétta greinamerkjasetningu hefur lengi verið gert erfitt fyrir að skrifa íslenskar gæsalappir á lyklaborð hefðbundinna tölva með Windows. Þegar stórt lyklaborð með sérstöku talnaborði er notað er hægt að stimpla AltGr-kóðana (0132 og 0147), en þegar notuð er fartölva sem ekki er með talnaborð, flækist málið. Eftir nokkra rannsóknavinnu hef ég komist að því…