• Borgarörin: fjölskylduhjól í hversdeginum Frá því að eldri dóttir mín fæddist hefur mér fundist gaman að hjóla með hana. Eftir því sem hún hefur vaxið smám saman upp úr hjólastólnum sem ég hef fyrir hana á götuhjólinu mínu, og þegar von var á öðru barni, fór ég hinsvegar að verða óþreyjufullur að finna aðra og betri lausn á málinu. […] Gylfi Ólafsson One response 05/02 2018
  • Byggja eða borga skuldir Eftirfarandi grein skrifaði ég á útleið úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu, og birtist í 44. tölublaði Vísbendingar 2017. Það sem kom mér mest á óvart í nýliðinni kosningabaráttu var hversu mikið „innviðir“ voru til umræðu. Ekki að þeir skipti litlu máli, heldur vegna þess hve útjaskað orðið sjálft var orðið í mínum huga eftir pólitískt þrúkk […] Gylfi Ólafsson No responses 01/12 2017
  • Svona hefjum við fiskeldi í Djúpinu Á fjölsóttum borgarafundi í síðasta mánuði kom fram skýr krafa heimafólks við Djúp að hefja þurfi laxeldi sem fyrst. Þó tónninn hafi verið ansi afdráttarlaus í máli margra fundarmanna var nokkuð lausnamiðaðri tónn í þeirri ályktun sem borin var undir fundinn til samþykktar. Þar var þess krafist að „laxeldi verði áfram heimilað í Ísafjarðardjúpi og […] Gylfi Ólafsson No responses 05/10 2017
  • Áhættumatið þarf að uppfæra Hún var ekki í öfundsverðri stöðu, nefndin sem ætlað var að koma á sáttum til framtíðar í fiskeldismálum. Málið hefur skapað afar hatramma og svart-hvíta umræðu síðustu misseri, og hagsmunirnir að því er virðist algerlega andstæðir. Nefndin sem skilaði af sér í vikunni náði þó, eftir seinkanir og mörg upphlaup, að skila af sér niðurstöðum. […] Gylfi Ólafsson No responses 25/09 2017
  • Takk fyrir mig Eftirfarandi grein birtist í jólablaði BB 2016.  Um miðjan október fóru gömul bekkjarsystkin í hrönnum að fá upphringingar frá óþekktu númeri og margir voru svo kurteisir að svara símanum. Hinum megin á línunni var ég. Samskiptin hafa verið lítil sem engin síðustu árin við marga hverja af þessum gömlu félögum, en svo rétt fyrir kosningar […] Gylfi Ólafsson One response 02/01 2017
  • Ritdómur um Veröld í vanda Eftirfarandi grein var skrifuð sumarið 2016, áður en bæði Ari Trausti fór í framboð fyrir Vinstri græn, og áður en ég fór í framboð fyrir Viðreisn. Hugmyndin var að fá greinina birta í einhverju formi í fínum ónefndum miðli en svarið stóð á sér og greinin gleymdist. Mér finnst ágætt að birta það sem ég […] Gylfi Ólafsson No responses 25/09 2016
  • Hvað eiga sokkaleisti, brauðhleifur og grjóthnullungur sameiginlegt? Þetta byrjaði að því er virðist með saklausri færslu á blogg sem ég opnaði í ágúst 2004. Einstaklingar Einstaklingar er fáránlegt orð. Staklingur er miklu betra, því maður getur ekki verið stakur nema vera einn. Næstu vikur virðist mér þetta hafa verið hugleikið, því í september er opnaður gagnagrunnur um sokkaleistaorð. Þar var sokkaleistaorðum lýst svo: Sokkaleistar […] Gylfi Ólafsson 4 responses 16/04 2016
  • Útvarp Ísafjörður Í febrúar og mars gerðum við Þorsteinn Másson, sjómaður, og Tinna Ólafsdóttir, textasmiður (og eiginkona mín), átta þátta röð hlaðvarpsþátta í hlaðvarpi Kjarnans. Nafnið, Útvarp Ísafjörður, vísar til þess að við erum öll bundin Ísafirði sterkum böndum. Umfjöllunarefni þáttanna voru mörg og mismunandi en að nokkru leyti bundin landsbyggðinni. Í upphafi var lagt upp með […] Gylfi Ólafsson No responses 28/03 2016
  • Hugleiðingar taubleyjupabba Við Tinna notum taubleyjur á barnunga dóttur okkar. Hér á eftir fara nokkrar hugleiðingar því tengdar. Taubleyjur eru upprunalega fyrirkomulagið, það sem notað var í gegnum aldirnar áður en einnota bréfbleyjur komu til sögunnar fyrir ekki svo mörgum áratugum. Af hverju taubleyjur? Fyrir því að nota taubleyjur eru nokkrar ástæður. Í fyrsta lagi er það […] Gylfi Ólafsson One response 24/01 2016