Category: Hagkvæmnismat
-
Sænska sagan af Soliris
Til er lyf sem heitir ekúlísúmab (eculizumab, selt undir vörumerkinu Soliris). Á Íslandi var Soliris fyrst synjað um greiðsluþátttöku vegna of hás kostnaðar. Lyfið var síðar keypt beint af Landspítalanum og fjármagnað af öðrum fjárlaglið en þeim sem ætlaður er til lyfjakaupa. Fram hefur komið að lyfjameðferð kostar rúmlega 100 milljónir per sjúkling en nákvæmari upplýsingar liggja ekki…
-
Kvóti á lyfjakaup er ekki siðlaus
Grein birtist í Kjarnanum 9. júní 2015 Lyfjakaup hafa verið til umfjöllunar í tveimur aðskildum fréttamálum upp á síðkastið. Annað þeirra fjallar um ný lyf við lifrarbólgu C. Þau lyf sem nú eru notuð á Íslandi eru fremur léleg, bæði vegna þess lyfin lækna ekki nærri því alla og vegna þess að aukaverkanir þeirra eru…
-
Fyrirlestur á doktorsnemaráðstefnu
Seigla, félag doktorsnema á Félagsvísindasviði heldur ráðstefnu föstudaginn 5. september kl. 12:00-17:00 á Hótel Sögu, Heklu 1. Ykkar einlægur flytur þar fyrirlestur (já, önnur afar langsótt vísun í Þórarin Eldjárn!) um hryggþófahrörnun (og þennan pappír hér). Ráðstefnan er haldin í samvinnu við félag doktorsnema og er öllum opin og aðgangseyrir enginn. Boðið verður upp á léttar…
-
KVALræði
Almennt hefur verið viðtekið í heilsufræðilegu hagkvæmnismati að reyna að leggja sem minnst gildismat í útreikninga og eftirláta lesendum og þeim sem taka ákvarðanir á grundvelli hagkvæmnismats að túlka þær út frá sínu gildismati eða viðteknu gildismati. Þetta þýðir að kostnaður og ávinningur meðferða er reiknaður út án þess að lagt sé lögfræði- eða siðferðismat…
-
Getnaðarvarnir eru ekki kostnaðarvirkar—eða sko, það fer eftir sjónarhorninu
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur verið mikið í fréttum upp á síðkasti vegna málaferla sem tengjast fyrirtækinu Hobby Lobby. Í stuttu máli fjallar málið um það hvort fyrirtæki geti af trúarlegum ástæðum neitað að láta sjúkratryggingu starfsmanna sinna niðurgreiða getnaðarvarnir.
-
Ofurdýru meðferðirnar vekja erfiðar spurningar
„Hvar á að draga mörkin, eða á að draga mörkin? Þetta er ekki eitthvað sem Landspítalinn getur einn ákveðið eða Sjúkratryggingar. Það þarf þarna aðkomu stjórnvalda og almennings, umræðu sem er einnig byggð á siðfræðilegum grunni. Hvernig á að forgangsraða? Auðvitað þarf að ræða almennt um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu, en vandamálið um forgangsröðun kemur sérlega…