Category: Krabbamein
-
Kvóti á lyfjakaup er ekki siðlaus
Grein birtist í Kjarnanum 9. júní 2015 Lyfjakaup hafa verið til umfjöllunar í tveimur aðskildum fréttamálum upp á síðkastið. Annað þeirra fjallar um ný lyf við lifrarbólgu C. Þau lyf sem nú eru notuð á Íslandi eru fremur léleg, bæði vegna þess lyfin lækna ekki nærri því alla og vegna þess að aukaverkanir þeirra eru…
-
Leyfisskyld lyf: hver er innkaupastjórinn?
Síðan í vor hef ég á vegum Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda, unnið að skrifum á skýrslu um leyfisskyld lyf. Leyfisskyld lyf eru þau lyf sem eru dýr og vandmeðfarin, og gilda um þær sérstakar reglur. Þannig hljóta þau ekki greiðsluþátttöku ríkisins nema með samþykki Lyfjagreiðslunefndar og notkun þeirra er háð því að skrifaðar hafi verið formlegar klínískar…
-
Meistari allra meina
Fyrir þá sem koma inn í heilsuhagfræði úr hagfræðiáttinni eru víða stórir helgidagar í þekkingunni á læknisfræði. Þá er mikilvægt að taka beint og horn á bola og byrja að snúa hann niður, svo snúið sé útúr vísu eftir Þórarin Eldjárn. Góð leið til að kynnast krabbameini er að lesa The emperor of all maladies eftir Siddhartha Mukherjee.…