Category: Líkön

  • KVALræði

    Almennt hefur verið viðtekið í heilsufræðilegu hagkvæmnismati að reyna að leggja sem minnst gildismat í útreikninga og eftirláta lesendum og þeim sem taka ákvarðanir á grundvelli hagkvæmnismats að túlka þær út frá sínu gildismati eða viðteknu gildismati. Þetta þýðir að kostnaður og ávinningur meðferða er reiknaður út án þess að lagt sé lögfræði- eða siðferðismat…

  • Markov-líkön á íslensku

    Í áfanganum Heilsuhagfræði II sem ég kenndi í vor fór ég yfir Markov-ferilhópalíkön (e. Markov cohort model) sem eru afar algeng í heilsuhagfræðilegum greiningum. Án þess að kenna notkun þessara líkana hér, langar mig í þessari færslu fara yfir tillögur mínar að þýðingum á helstu hugtökum þessara líkana, en eins og í ýmsum öðrum kimum…