Category: Svíþjóð
-
Sænska sagan af Soliris
Til er lyf sem heitir ekúlísúmab (eculizumab, selt undir vörumerkinu Soliris). Á Íslandi var Soliris fyrst synjað um greiðsluþátttöku vegna of hás kostnaðar. Lyfið var síðar keypt beint af Landspítalanum og fjármagnað af öðrum fjárlaglið en þeim sem ætlaður er til lyfjakaupa. Fram hefur komið að lyfjameðferð kostar rúmlega 100 milljónir per sjúkling en nákvæmari upplýsingar liggja ekki…
-
Nýr landlæknir hefur sterkar skoðanir á stjórnun í heilbrigðiskerfinu
Birgir Jakobsson hefur verið skipaður landlæknir. Birgir hefur síðustu ár sinnt stjórnunarstöðum, nú síðast sem forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi. Það er ekki úr vegi að benda á nýlegt viðtal sem Dagens Medicin tók við Birgi um það leyti sem hann lét af þeim störfum í vor. Þar skýtur Birgir til dæmis föstum skotum að…
-
Módelsmiðurinn við Mälaren
Hríseyingurinn Siguróli Teitsson starfar nú sem heilsuhagfræðingur hjá Quantify Research í Stokkhólmi, systurfyrirtæki Íslenskrar heilsuhagfræði. Ykkar einlægur lagði nokkrar spurningar fyrir kappann um dvölina í Stokkhólmi og heilsuhagfræði almennt. Siguróli las heilsuhagfræði í meistaranámi við HÍ. „Ég valdi mér mikla tölfræði sem hefur hjálpað mér talsvert, en ýmislegt af því sem ég fæst við hér…
-
KVALræði
Almennt hefur verið viðtekið í heilsufræðilegu hagkvæmnismati að reyna að leggja sem minnst gildismat í útreikninga og eftirláta lesendum og þeim sem taka ákvarðanir á grundvelli hagkvæmnismats að túlka þær út frá sínu gildismati eða viðteknu gildismati. Þetta þýðir að kostnaður og ávinningur meðferða er reiknaður út án þess að lagt sé lögfræði- eða siðferðismat…