Ferilskrá

Uppfærð í nóvember 2023.

Fæddur: 2. maí 1983 í Reykjavík.

Menntun

Reynsla

 • Sjálfstæð verkefni og skrif 2023–.
 • Bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar 2022–.
 • Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða 2018–2023.
  Sat í ýmsum ráðum og nefndum sem forstjóri, til dæmis sem formaður samráðsnefndar forstjóra heilbrigðisstofnana, nefnd um endurskoðun reiknilíkans í heilsugæslu, hæfnisnefnd á vegum heilbrigðisráðuneytisins, gerðardómi ásamt fleiru.

Eldri reynsla

 • Aðstoðarmaður fomanns Viðreisnar nóvember og desember 2016, aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra janúar—desember 2017.
 • Oddviti Viðreisnar í alþingiskosningunum 2016 og 2017.
 • Stofnandi Íslenskrar heilsuhagfræði ehf., Reykjavík, 2013–2023.
 • Heilsuhagfræðiráðgjafi hjá Quantify Research, Stokkhólmi, 2012–16.
 • Stofnandi og stjórnarformaður Vía, ræktunarfélags fóðurskordýra 2013–16.
 • Stundakennari í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands 2014–.
 • Tíðindamaður Síðdegisútvarps Rásar 2 í Stokkhólmi, 2010–13.
 • Fréttamennska og dagskrárgerð RÚV sumur 2009, 2010 og 2011.
 • Enskukennsla veturinn 2007–8 í Madríd.
 • Sumarvinna, heilsársvinna og vinna með skóla 2002-9 hjá Vesturferðum.
 • Skammtímaverkefni á ýmsum sviðum, s.s. við textavinnu, ráðgjöf, grunnskólakennslu og forritun, leiðsögn og skíðagönguþjálfun.

Félagsstörf

 • Í stjórn Fossavatnsgöngunnar 2020–.
 • Í stjórn Reykjavíkurakademíunnar ses. 2015–2018.
 • Í stjórn AFS skiptinemasamtakanna 2013–2018.
 • Í stjórn Framfarar, styrktarsjóðs skíðafólks á Ísafirði, 2016–23.
 • Formaður stjórnar FSHA (Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri) 2004–5.

Kennsla

 • Umsjónarkennsla í námskeiði sem kennt er á ensku við Háskólasetur Vestfjarða, Welfare and Development: Concepts and Indicators, 2019–.
 • Stundakennsla í heilsuhagfræði í áföngum í lýðheilsufræðum, lyfjahagfræði, læknisfræði og sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 2014–.
 • Umsjón með Heilsuhagfræði II, áfanga í meistaranámi í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands, vorönn 2016.
 • Umsjón með Heilsuhagfræði II, áfanga í meistaranámi í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands, vorönn 2014.
 • Stundakennsla í áfanganum Advanced health economics við Karolinska Institutet, haustannir 2013 og 2014.
 • Fyrirlestrar um Markov-líkön á námskeiði Tyrknesku sjúkratryggingastofnunarinnar, Ankara, október 2013.

Skrif í heilsuhagfræði

Skýrslur á Íslandi

 • „Kostnaður við lýðgrundaða skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi“. 12. nóvember 2015. Unnið fyrir Krabbameinsfélagið. Meðhöfundur: Arna Hilmarsdóttir.
 • „Lausasölulyf. Staðan á Íslandi og í nágrannalöndunum“ 28. október 2015. Unnið fyrir hóp um lausasölulyf innan Samtaka verslunar og þjónustu.
 • „Kortlagning umhverfis leyfisskyldra lyfja“ 2. október 2014. Unnið fyrir Frumtök.

Ritrýndar greinar

Sjá Google Scholar eða Research Gate.

 • Olafsson, G (2008). Misinterpreted Markov analysis. The spine journal 18(6):1106 DOI: 10.1016/j.spinee.2018.02.009
 • Olafsson G, Jonsson E, Fritzell P, Hägg O, Borgström F. A health economic lifetime treatment pathway model for low back pain in Sweden. J Med Econ. 2017 Sep 11:1-9. doi: 10.1080/13696998.2017.1372252.
 • Jonsson E, Olafsson G, Fritzell P, et al. (2017) A Profile of Low Back Pain. Spine (Phila Pa 1976) 42:1302–1310. doi: 10.1097/BRS.0000000000002089
 • Peter Försth, Gylfi Ólafsson, Thomas Carlsson, Anders Frost, Fredrik Borgström, Peter Fritzell, Patrik Öhagen, Karl Michaëlsson, and Bengt Sandén. 2016. A Randomized, Controlled Trial of Fusion Surgery for Lumbar Spinal Stenosis. N Engl J Med 2016; 374:1413-1423April 14, 2016. DOI: 10.1056/NEJMoa1513721
 • Borgstrom, F., Beall, D. P., Berven, S., Boonen, S., Christie, S., Kallmes, D. F., Kanis, J. A., Olafsson, G., Singer, A. J. and Akesson, K. Health economic aspects of vertebral augmentation procedures. Osteoporos Int,  2015. 26(4): 1239-1249.
 • Hubschle L, Borgström F, Olafsson G, Röder C, Moulin P, Popp AW, Kulling F, Aghayev E; the SWISSspine Registry Group. Real-life results of balloon kyphoplasty for vertebral compression fractures from the SWISSspine registry. 2013 Dec 26. Spine J.
 • Johnsen LG Orthopaedic Surgeon, Hellum C Orthopaedic Surgeon, Storheim K Physiotherapist, Nygaard OP Professor, Brox JI, Rossvoll I, Rø M, Andresen H, Lydersen S Professor, Grundnes O, Pedersen M Cand Polit, Leivseth G Professor, Olafsson G, Borgström F, Fritzell P; The Norwegian Spine Study Group. 2013. Cost-Effectiveness of Total Disc Replacement Vs. Multidisciplinary Rehabilitation in Patients With Chronic Low Back Pain: A Norwegian Multicenter RCT. 2014 Jan 1;39(1):23-32. Spine.
 • Borgström F, Olafsson G, Ström O, Tillman JB, Wardlaw D, Boonen S, Miltenburger C. 2013. The impact of different health dimensions on overall quality of life related to kyphoplasty and non-surgical management. Ost Int. Jul 2013.

Veggspjöld

 • Jonsson E, Olafsson G, Fritzell P, Hägg O , Borgström F. 2015. Productivity loss in patients diagnosied with spinal stenosis and lumbar disc herniationISPOR 19th annual European meeting, Vienna.
 • Jonsson E, Olafsson G, Fritzell P, Hägg O , Borgström F. 2015. Costs and quality of life of low back pain: A multi-register based national treatment pathway model in Sweden ISPOR 19th annual European meeting, Vienna.
 • Jonsson E, Olafsson G, Fritzell P, Hägg O , Borgström F. 2015. Productivity loss due to low back pain: results from Swedish registersISPOR 18th annual European meeting, Milan.
 • Olafsson G , Jonsson E , Fritzell P , Hägg O , Borgström F. 2015. Burden of spinal diseases: Results from register study in Sweden. ISPOR 18th annual European meeting, Milan.
 • Olafsson G, Cohen JT, Neumann PJ, Borgström F.2014. A modelling framework to assess the burden of spinal disease. ISPOR 19th annual international meeting, Montreal.
 • Olafsson G, Mesterton J, Vrionis F, Berenson J. 2012. Balloon kyphoplasty increases quality of life in cancer patients with vertebral compression fractures. ISPOR 15th annual European congress.
 • Borgström F, Aghayev E, Olafsson G, Miltenburger C, and the SWISSspine registry Group. 2012. Contribution of individual EQ-5D dimensions to improved quality of life after balloon kyphoplasty for vertebral compression fractures. ISPOR poster, 15th annual European congress.
 • Hubschle, Borgström, Olafsson, Moulin, Aghayev, SWISSspine Registry Group. 2012. One year real-life results of balloon kyphoplasty for vertebral compression fractures from the SWISSspine registry. Poster at 1st FFN global conference, Berlin.

Ritrýni
Ritrýni fyrir Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Archives of Osteoporosis, Pharmacoeconomics, Osteoporosis International, ISPOR ráðstefnur, Nordic Health Economic Study Group, Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, fagrit Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fleiri.